Alvöru framsýni í samgöngumálum

Í Sandnes / Stavaner í Noregi er alvöru framsýni á ferðinni. Fjárfesting í góðum hjólreiðamannvirkjum meðfram stofnbrautum fækkar bílum á téðum brautum með tilheyrandi lækkun á kostnaði við rekstur þeirra.  Aukabónus er svo minni mengun og bætt lýðheilsa.  Það er kannski engin tilviljun að þetta svæði er lang vinsælast meðal íslendinga sem flykkjast til Noregs um þessar mundir.

Hvernig væri ef til væru „hjólahraðbrautir“ frá úthverfum og nágrannasveitafélögum inn til Reykjavíkur með áherslu á helstu atvinnusvæði og stærstu vinnustaði/menntastofnanir?  Ég er viss um að Grafarvogsbúinn, Breiðhyltingurinn og Garðbæingurinn myndu mun frekar skella sér á fáknum í vinnuna ef í boði væru almennileg umferðarmannvirki fyrir hjólreiðamenn.

Ég vildi óska þess að íslensk/reykvísk yfirvöld sýndu svona framsýni.

Dustið rykið af skandínavískunni og kíkið á þetta.

Skal få pendlere til å sykle – Stavanger Aftenblad.

Hér er nánari umfjöllun og rökstuðningur, ásamt korti og myndum af útfærslu.

Hraustur

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s