Jóladagatalið 17. des – Last Christmas

Jæja.  Smá eitís stemning.  Hver man ekki eftir sykursætum Gogga Mikka og hinum sem enginn man hvað heitir.

Hér eru þrjár útgáfur af þessu ágæta lagi.

Í fyrsta lagi er lagið í flutningi hnokkanna í Sound the Death Knell.  Huggulegir drengir með jólaskapið í lagið. Ég spái þeim stórum sigrum á jólalagamarkaðnum í framtíðinni.

Í öðru lagi er lagið í útgáfunni (B)last Christmas með óþekktri hljómsveit.  Ég veit ekki hvort myndbandið er gert af hljómsveitinni sjálfri, eða einhverjum grínurum.
Flutningurinn er flottur og þessir piltar eiga eftir að ná langt, jafnvel lengra en Helga Möller.

Í þriðja lagi eru guttarnir í Raunchy.  Rauncy er dönsk súrmetalhljómsveit.  Söngurinn fer ægilega í taugarnar á mér. Vídjóið er fanmade.

Að lokum verður orginallinn að fylgja með.

Hvað er best??

Sound the Death Knell kom allavega mest á óvart.

Hraustur

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s