MMD1

Háttatími (gærkvöld):
23:35

Fótferðatími:
5:40

Mataræði:
Í samræmi við fyrirskipanir Röggu Nagla, fyrir utan auka ávexti fyrir hádegi og að ég dró M að landi með grjónagrautinn hennar. Smotterí.

Æfingar/hreyfing:
Hjólað í BootCamp,
BootCamp,
Hjólað í vinnu,
Hjólað heim.
Samtals  2 klst 24 mín, 2028 kcal

Fílingur:
Helvíti ánægður með mælingu í BC.  Mikill árangur náðst á síðastliðnum 6 vikum.  Jákvæðar fréttir í upphafi dags alltaf góðar.

Meistaramánuðurinn er hafinn.  Fyrir hvern dag ætla ég að færa dagbók.  Dagbókin verður stöðluð með ofangreindum hætti.

Í færslunni minni frá því um daginn má sjá að ég einset mér að vera með lægri fituprósentu 1. jan 2011 en 1. des 2010.  Ég fór í mælingu hjá Robba í BootCamp í morgun.

Helstu tölur voru:
Fituprósenta: 15.2% (þenkjúverímötsplís, niður um prósentustig frá síðustu mælingu) .
Þyngd: 93.5 kg

Smá nýjung: Ætla að vera með alvöru jólalagadagatal fyrir ykkur lesendur góðir.  Þið getið farið að hlakka til frábærra (og almennilegra) jólalaga.

Jólalagadagatal:

Auglýsingar

One thought on “MMD1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s