Die Antwoord

Die Antwoord er það nýjasta í Groovesharknum mínum.  Hrasaði um þessa rugludalla í einhverju gúglefú atriði um daginn. Alger tilviljun.  Sá þetta myndband fyrst:

.

Hef svo sem ekki mikið vit á rappi, en það er augljóst að þessi gaur er með tæknina í lagi.  Svo er þetta svo ARTÍ.  Ekki gefinn neinn afsláttur á furðulegheitunum.  Þau eru meira að segja með progeria sjúkling í vídjóinu.  Geri aðrir betur. Stemningin minnir örlítið á Aphex Twin þegar hann var upp á sitt besta.  Ég er að fíla þetta. Melódískt égveitekkihvað með frussurappi Ninja í forgrunni og geimverurödd Yo-Landi Vi$$er á kantinum.

Die Antwoord eru eðal dæmi um internetfyrirbæri sem skyndilega nær gríðarlegum vinsældum.  Meme, eða viral phenomenon eru hugtök sem lýsa þessu ágætlega.  Alger sprenging í vinsældum á örskömmum tíma, heilum níu mánuðum eftir að myndbandið hér að ofan var sett á vefinn.  Magnað.

Rosa fjör!

Tónleikar þeirra í Die Antwoord eru víst góð skemmtun.

Í þessu mynbandi má sjá Yo-Landi múna í leigubíl.

Annað hresst myndband.

Að lokum Die Antwoord á Grooveshark

Pælið íessu

Hraustur

Auglýsingar

One thought on “Die Antwoord

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s