35 ára og þokkalegur bara

Jæja…karlinn orðinn þrjátíuogfimm bara.  Hálffertugur! Hvenær verður maður eiginlega fullorðinn?

Eins og lesendur þessarar síðu vita er Hraustur hriiiikalega vel giftur.  Frúin, í félagi við dæturnar tvær kom færandi hendi í morgun með sjóðandi heitt par af Vibram FiveFingers handa gamla.  Þá var nú kátt á hjalla.

Hvernig á svo að halda upp á daginn?  Í kvöld verður því Nánasta boðið í súpusopa og kökusneið í Háberginu.  Þá verður nú gaman. Ég elska að halda upp á afmælið mitt.

Allavega… er kátur í dag!!

Hraustur

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s