Æfing dagsins

Hér eru æfingar gærdagsins og dagsins í dag:

<æfing 11/04/2010>

Fór í Laugar á sunnudegi og ákvað að æfa front squatið aðeins.  Hef átt í bölvuðu basli með tæknina í þessari æfingu. Er ekki nógu liðugur í úlnliðum.
Taldi ekki settin, en hélt mér í 3 reps. Byrjaði með tóma stöng og endaði í 60+ kg eftir slatta af settum.

Uppstig á pall 3*10 á hvorn fót.  Er að þjálfa mig upp í að geta gert einnar fótar squat.

Framstig með 2*20kg framlóð.  2×10 á hvorn fót (ef ég man rétt)

Interval æfing á skíðavél. 5X60 sek sprettir með 120 sek hvíld á milli.  Svitna eins og stunginn grís(!) í þessum fjanda.  Stilli á góða mótstöðu í vinnulotunum og allt leikur á reiðiskjálfi. Ég held að þessar vélar séu hreinlega ekki gerðar fyrir svona rosaleg átök. 

</æfing 11/04/2010>

<æfing 12/04/2010>

Dagur B NROL:
Þessi umferð var með 4X12 settum.  Djöfuleg keyrsla á köflum. Það þarf að smúla stöðina í kvöld. Það er öruggt.

Hnébeygja 1 og 1/4 style með lyfta hæla

Til skiptis:
Jefferson lunge
Split good morning

Woodchop

</æfing 12/04/2010>

Yfir og út

Hraustur

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s