Æfing dagsins

Heimatilbúin æfing í dag.  Ákvað að dúndra af stað með asymmetrískar æfingar fyrir fætur.  Hjálpa til við að koma hægri fótlegg í lag. 

2000 m stífur róður

3 hringir af:
20 (10 á hvern fót) one leg squats.  Þetta er kleppara æfing. Ég gerði hana með stuðningi.  Ekki séns að ég gæti gert þetta „frístandandi“
10*60kg bekkpressa
20 (10 á hvern fót) hopp á einum fæti upp á aerobik kassa með einni hækkun
15 high pulls (40 kg)

2 hringir af:
30 (15 á hvora hend) kb swings m/20 kg skífu
10 shoulderpress (40 kg)

Hraustur er góður!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s