„Ég hef ekki tíma til að fara í ræktina“

Elsta (og lélegasta) afsökunin í bókinni.

Í vikunni sem leið æfði ég á mánudegi, og svo ekki aftur fyrr en á föstudegi.  Bætti reyndar aðeins og tók lau og sun líka þannig að í allt náði ég fjórum æfingum, sem telst varla heimsendir (allavega ekki á minn mælikvarða).  Erfiðar æfingar í þokkabót.

Hvað gerðist?  Jú, ég varð óskaplega „tímabundinn“.  Mikið að gera í vinnunni blablablabla.  Það vita allir hvernig þetta er. 

En hvernig voru svo fös, lau sun æfingarnar?

Fös 12/03/2010:
Hjólað í vinnuna

2000 m stífur róður

3 umferðir af:
60-80 m framstig með 20 kílóa skífu
10 hægrihandar clean and press m 22 kg lóð
10 vinstrihandar clean and press m 22 kg lóð
10 mín brekkusprettur

Teygjur

Hjólað heim

Lau 13/03/2010:
1000 m  stífur róður

Tabata:
Skíðavél (20 sek on/10 sek off) *8
Róðravél (20 sek on/10 sek off) *8
Skíðavél (20 sek on/10 sek off) *8
Róðravél (20 sek on/10 sek off) *8
Skíðavél (20 sek on/10 sek off) *8

3*10 lumberjacks á hvorri hlið (man ekki þyngdina)

Skæri
Swissball crunch

Teygjur

Sun 14/03/2010:
10 mínútna brekkusprettur á hlaupabretti

3 umferðir af:
15*clean and press * 34 kg
150 skæri
10 (á hvorn fót) bulgarian squats * 35 kg (þessi æfing er satanísk, sjá hér)

5 mínútna brekkusprettur á hlaupabretti.

Teygjur

Ég er helvíti þreyttur eftir þennan hamagang og ætla því að hvíla í dag ( fyrir utan að hjóla í og úr vinnu).

Hraustur fjandi!

edit: Rakst á þessa útgáfu af B.S.S á tjúbbanum.  Þetta ætla ég að prófa næst.  Satanaa Perkele!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s