Æfing dagsins

Hjólað í vinnu

Upphitun: 1000 metra stífur róður.

Byrjaði á eftirfarandi
5 x:
20 upphífingar
30 armbeygjur
40 situps
50 hnébeygjur
á tíma

Lenti í vandræðum með vinstri öxlina í öðrum spretti. Það eru meiðsli úr slysinu okkar að ýfast upp þar.  Vinstri öxlin er alltaf viðkvæm og það má lítið út af bregða, þó mér takist oftast að halda verkjum í skefjum með æfingum.  Er mun aumari í vinstri öxl og handlegg fyrir vikið.  Ákvað að parkera þessari æfingu í bili. Tók þess í stað brekkusprett á hlaupabretti (prófa hnéð) og kviðæfingar.

Gengur vonandi betur næst. Maður verður víst að virða meiðslin.  Held mig frá armbeygjum og upphífingum í þessu magni í bili.

Hjólaði heim úr vinnu með 10 kg poka á bakinu.  Fann fyrir því.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s