Upphífingaraunir

Ég er aumingi í upphífingum!

Hef aldrei getað gert upphífingar.  Ekki dauðar að minnsta kosti.   Er núna í því að gera 3-4 kippingupphífingar.  Hef verið að setja mér allskyns verkefni sem eiga að miða að því að bæta úr þessu.  Vandamálið er að ég hef líka verið að skorast undan því að vinna þessi verkefni.  Síðsta dæmi er vikuverkefni þessarar viku – 75 upphífingar án stuðnings í vikunni.  Er ekki búinn að gera eina einustu það sem af er vikunnar. 

Ég verð að snúa þennan bola niður á hornunum.  Ég heiti því að byrja hverja æfingu (strax á eftir upphitun) á að minnsta kosti 10 upphífingum þar til ég get gert 10 dauðar í röð.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s