Æfingar dagsins

Það var tekið vel á því í dag.  Mitt persónulega BootCamp er „on a roll“.

2000 metra stífur róður

2 umferðir:

65-70 metrar framstig með 20kg skífu í fanginu
10 hægrihandar clean and press
10 vinstrihandar clean and press

+

Smá sprettur á skíðavél + bjarnargöngusmakk.

Frábær æfing. Ákefðin náði hámarki í seinni umferðinni af framstigunum.  Lá við gubbi. 

Ég verð víst að útvega mér einhverskonar skeiðklukku til að hafa í ræktinni.  Flestar þessar æfingar eiga að vera á tíma, en ég á enga græju…

Hvíld á morgun.

Hraustur

Auglýsingar

One thought on “Æfingar dagsins

  1. Hvað með símann þinn? Minn er með skeiðklukku og meira að segja „laps“ 🙂 Algjör snilld! Ef þú átt Garmin þá virkar hann líka!

    Þú ert algjör hetja að „nenna“ að gera þetta allt saman einn með sjálfum þér. Kannski að gulrótin sé æfingafélaginn sem er að undirbúa sig 🙂 Ég þarf hins vegar að láta flengja mig reglulega! Meina í ræktinni auðvitað 😉

    Duglegur duglegur duglegur!

    Knús og kossar
    Soffía

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s