Kex

Ok.  Ég er hættur þessu rugli! 

Minn helsti veikleiki í mataræðinu er ekki skyndibiti, ekki sætir gosdrykkir, ekki spekfeitt snakk, ekki áfengi heldur kex!  Það er með ólíkindum að ég skuli velja eitthvað jafn nauðaómerkilegt og „cheap“ og transfitulöðrandi Frónkex, sem varla telst gott á neinn mælikvarða, til að japla á í tíma og ótíma.  Ég held að, þrátt fyrir allan þann tíma sem ég eyði í að byggja líkamann skynsamlega upp, láti ég ofan í mig hátt í heilan kexpakka á dag (á virkum dögum). 

Nuff is enuff segi ég. Héðan í frá mun ég skrá hvert einasta kex sem ég læt inn fyrir minar varir á þessar síður. Í rauðu….og bold…og hástöfum.  Lesendum er leyfilegt að hæða mig og niðurlægja. 

FJÖGUR KEX :(%&3#“?*

Hraustur

Auglýsingar

3 thoughts on “Kex

  1. Ég fylgist grannt með talningunni!!!!

    Koma svo!!!!

    Er mega hneyksluð á kexinu, myndi skilja súkkulaði eins og Hraun, Snickers, Þrist og ég veit ekki hvað….

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s