Þrír frakkar

Einn góður samstarfsfélagi minn eignaðist sitt annað afabarn nú um helgina sem leið.  Við á hæðinni ákváðum því að splæsa á karlinn Plokkaranum á Þrem Frökkum.  Ég skrifa Plokkaranum með P vegna þess að enginn plokkfiskur í heiminum snýst þessum snúninginn.  Hann er rosalegur, enda gratíneraður og löðrandi í bernaise.  Ekki léttmeti sem sagt, og því ekki hversdags fæði.  Til hátíðabrigða er hann þó fullkominn.

Hraustur

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s