Smellupedalar

Hraustur brá undir sig betri fætinum í dag og splæsti í nýja skó og nýja pedala fyrir hjólið.  Nú verður ekki aftur snúið. Á mánudagsmorgun verður draslið komið undir og ég á vafalaust eftir að liggja ýkt skömmustulegur á hliðinni á rauðu ljósið við einhver gatnamótin.  Bílstjórar eiga eftir að hæðast að mér og stolt mitt á eftir að særast.  Það er eins gott að svona pedala sýstem sé eins æðislegt og af er látið.  Nú vantar mig bara nýtt megaflassí hjól.

Svona líta pedalarnir út. 

Og svona eru skórnir.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s