Metall af æðstu sort

Hef verið að dusta rykið af gamalli tónlist undanfarið.  Til þess nota ég Tónlist.is og Grooveshark.  Þarna hef ég fundið efni með gamalkunnri sveit, Manowar. 

Manowar er amerísk sveit sem var stofnuð í kringum 1980 og sérhæfir sig í þematískum metal með áherslu á þjóðsagnakennda hetjudýrkun í ætt við norræna ásatrú. Einnig má sjá áhrif Conan the Barbarian, bæði í grafík og tónlist frá þeim. 

Manowar er yndisleg hljómsveit.  Einlægnin í tónlistinni er með ólíkindum. Táknmyndirnar og ímyndin sem sveitin varpar fram kann að virkja kjánalega macho fyrir sumum.  Þeir félagar eru þó ekki að grínast. Þeir meina þetta allt.  Leðrið, hetjusöngvarnir, grafíkin og dúndrandi krafturinn kemur frá hjartanu.  Hvað annað þarf tónlist að hafa en einlægni.

Hér er ágrip af sögu sveitarinnar.

Hér er geðveikt lag frá þeim á grooveshark

Og myndband af tónleikum í lokinn. Brothers of metal!

Hail!  Hraustur

Auglýsingar

One thought on “Metall af æðstu sort

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s