Hnébeygjugaurarnir

Ég fór á langþráða lyftingaræfingu í gær, eftir rúmlega viku hlé.  Þar sem ég ströglaði við 5 x 5 x 85 kg hnébeygjurnar mínar kemur kraftalegur spaði aðvífandi og fær að koma inn á milli setta hjá mér.  Hann reyndist vera að hita upp fyrir sín sett, með vinnuþyngdinni minni. 

Félagi hans birtist svo og á meðan ég var að bisa við að dedda 5 x 5 x 120 kg þá sá ég þann sterkari af þeim m.a. beygja 7 x 180 kg í einu af fjölmörgu settum sem hann tók. 

Þetta er greininlega hægt ef viljinn og vinnusemin er fyrir hendi.  Það er gaman að sjá svona lengrakomna. Það veitir innblástur.

Hraustur

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s