Heim á leið

Nú eru jólin að klárast hjá mér.  Við tekur rútínan blessaða, sem erfitt er að halda yfir hátíðarnar.  Sérstaklega þar sem ég er ekki heima hjá mér.

Fljúgum heim seinnipartinn í dag.  Byrja svo að vinna á þriðjudaginn. 

Ég er búinn að bæta við vikuverkefni fyrir komandi viku.  Synda 6000 metra.  Fínt að taka „flying start“ á árið og vippa af sér viðbjóðnum sem safnast hefur utan á mann um jólin (sálrænt allavega). 

Þar fyrir utan verður hjólið náttúrulega mundað í og úr vinnu, auk þess sem lyftingaprógrammið heldur áfram.  Ætla líka að útvega mér upphífingateygjur fyrir næstu viku.  Hvar skaffar maður svoleiðis?

Sund er snilld!

Hraustur

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s