Noregur, mataræðið og vikuverkefnið

Við í fjölskyldunni flugum til Noregs í fjölskylduheimsókn snemma dags 3. í jólum.  Við erum nú búin að vera í Egersund (mikill hjólreiðabær, nánar um það síðar) hjá M&P í síðan þá í góðu yfirlæti.  Á morgun förum við til Sys og verðum þar til 3. jan í áramótaflippi. 

Lífið hér er ljúft, og ég hef sleppt fram af mér mataræðisbeyslinu.  Miklu meira en ég ætlaði mér.  Það eru smákökurnar hennar mömmu sem eru að fara með mig.  Andskotans!

Ég nenni þó ekki að ergja mig of mikið á þessu.  Ég hef ekkert þyngst og passað mig að sinna vikuverkefninu mínu.  Armbeygjunum góðu.  100 í gær og 100 í gær.  100 á dag það sem eftir lifir vikunnar. 

Er enn að vinna í áramótaheitunum.  Þau verða geggjuð!

Hraustur

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s