Hjólreiðar eru bestar

Væri ekki mikil snilld ef Reykjavík væri skipulögð með hjólreiðar í huga.  Hérna er myndband sem sýnir vel hvernig yfirvöld í Kaupmannahöfn hafa skipulagt umferðarmannvirki sín.

Auglýsingar

2 thoughts on “Hjólreiðar eru bestar

  1. Því miður eigum við íslendingar langt í land með að verða jafn þróaðir og danir í samgöngumálum. Við eigum ekki samgöngumálaráðuneyti heldur aðeins bílamálaráðuneyti. Þá eru embættismenn höfuðborgarsvæðisins svo ósamstíga að við munum liklega aldrei sjá jafnræði milli samgönguhátta.
    Því miður.

  2. Sæll og takk fyrir ummælin. Já, það er rétt að RVK nær CPH ekki einu sinni í ökla hvað samgöngumál varðar. Eftir því sem ég bæti við mig meiri reynslu í samgönguhjólreiðum, og les mér til um stöðu mála annarsstaðar sé ég að umferðarmannvirki og umferðarmenning á Íslandi er skelfileg.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s