Lokadagur fyrsta áfanga

Það elskar allt fólk föstudaga.  Vinnuvikan líður undir lok, það er léttari stemning í vinnunni og framundan er helgin, full af spennandi ævintýrum.  Reyndar bíða mín að mestu spennandi verslunarferðir. Jólainnkaupin klárast um helgina.  Bara frú Hraust og Hraustsdóttir eftir.  Þetta verður vandað.

En þessi föstudagur býður upp á fleira spennandi en flipp í vinnunni.  Í hádeginu, eftir lyftingaæfingu, verður stigið á vigtina.  Þar mun birtast tala undir 100 kg. 

Þá er bara eitt eftir.  Kokka upp markmið fyrir næstu viku.  Ætla ekki að hafa það tengt vigtinni. 

Hraustur

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s