Jólin framundan – átveisla í uppsiglingu

„If you fail to plan, you plan to fail“ sagði meistarinn eitt sinn.

Jólaátið mikla framundan

Mér er gjörsamlega nauðsyn að setja niður plan fyrir jól og áramót ef ég á ekki að missa fullkomlega stjórn á mataræði og æfingum.

Hér eru áætlaðar undantekningar næstu tveggja vikna eða svo

 • 1. Þorláksmessa – kvöld: Skötuveisla um kvöldið m/bjór og brennivíni í hófi.
 • 2. Aðfangadagur – hádegi: Möndlugrautur. Hér ætla ég að passa skammtastærðina. 200 grömm af grauti dugar.
 • 3. Aðfangadagur – kvöld: Veislumáltíð með öllu tilheyrandi. Á milli 18:00-00:00 eru engar hömlur.
 • 4. Jóladagur – hádegi: Hangikjötsveisla hjá Ömmu gömlu. Hér er það skammtastærðin sem blívur. Enginn eftirréttur leyfilegur. Borða skyr áður en ég mæti á staðinn til að hungrið stjórni ekki.
 • 5. Jóladagur – kvöld: Hangikjötsveisla hjá tengdó. Sama og í hádeginu. Skammtastærðin blívur. Eftirréttur leyfilegur.
 • 6. Gamlársdagur – kvöld: Veislumáltið með öllu tilheyrandi. Á milli 18:00-00:00 eru engar hömlur.
 •  

  Svona verður þetta. Ég geri ráð fyrir sveigjanleika. Ætla ekki að vera heilsunasisti vikuna á milli jóla og nýárs. En ég ÆTLA EKKI að missa tökin heldur.

  Hraustur

  Auglýsingar

  Færðu inn athugasemd

  Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

  WordPress.com Logo

  You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

  Google+ photo

  You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

  Twitter picture

  You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

  Facebook photo

  You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

  w

  Tengist við %s