Framgangur vikunnar

Ég sagðist ætla undir 100 kíló í þessari viku (fyrir hádegi á föstudaginn kemur).  Hef haldið mér við planið að flestu leiti. Uppfærði eitt markmiðið þó.

Hvað ætla ég að gera til að ná þessu markmiði?
  1. Skrá hjá mér mataræðið og halda mér undir 2000 2300 kcal á dag.
    Sá að það meikaði ekkert sense að borða svona lítið með jafn
    mikilli hreyfingu og ég stunda þessa vikuna
  2. Hjóla í vinnuna og heim alla daga nema miðvikudag.
  3. Lyfta þrisvar í vikunni (mán, mið, fös).
  4. Synda interval tvisvar í vikunni (þri, fim).

Það er ekkert mál að halda sig við æfingarnar. Mataræðið er aðeins meira mál. Hef samt haldið mér undir 2300 pr dag. Er með deficit upp á um 1000 kcal á dag sýnist mér. Er með www.crosstrainiersoftware.com hugbúnaðinn til að halda utan um allt saman. Svínvirkar.

Hraustur

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s