Markmiðin

Jæja…

Ég er búinn að hugsa mikið um markmiðin mín fyrir næsta ár.  Þetta er allt að smella saman.  Hugmyndin er að hafa fjölbreytt markmið. Ég held það sé vita gagnslaust að miða við að léttast um eitthvað ákveðið, og láta það duga sem markmið.  Þyngdartap verður vissulega hluti af heildarpakkanum, en alls ekki aðalatriðið.

Hér er draft 1 af langtímamarkmiðum næsta árs:
Markmið.  Verða <=87 kíló að þyngd.
Markmið.  Verða < 17% fita.
Markmið.  3x5xlíkamsþyngd í hnébeygju.
Markmið.  3x5x(2xlíkamsþyngd) í réttstöðulyftu
Markmið.  Hjóla 100 km í einni bunu.
Markmið.  Hjóla 100 mílur í einni bunu.
Markmið.  Leiða 4+ gráðu í ísklifri.
Markmið.  Læra sportklifur í klettum.

Hananú!

Þessi markmið verða að sjálfsögðu endurskoðuð næstu tvær vikurnar.  Fyrir lok fyrsta janúar 2010 verður endanleg útgáfa markmiða gefin út.

B

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s