Snemmbúið áramótaheit(i?)

Hvernig í fjandanum beygir maður „áramótaheit(i)??

„Hvað get ég gert til að standa mig betur í að hugsa um heilsuna?“.  Oft hef ég spurt mig þessarar spurningar og margt hef ég reynt.  Sumt hefur virkað vel tímabundið og annað ekki.  Ég hef líka lesið gommu af greinum, bloggum og bókum með allskyns ráðleggingum og loforðum um árangur með einföldum hætti.   

Ég ætla að setja mér stutt markmið hér, reglulega, og blogga um hvernig mér gengur að ná þeim.  Ég ætla líka að setja mér langtímamarkmið sem skammtímamarkmiðin byggja undir.  Þetta verður spennandi vegferð.

Auglýsingar

One thought on “Snemmbúið áramótaheit(i?)

 1. Heit er eins og fyrirheit sem passar vel við áramótaheit. Heiti er = nafn. Svo við notum heit sem er hvorugkynsorð og eins og næstum öll hin hvorugkynsorðin, fyrir utan kannski nokkur líkamstengd orð, þá beygist það svona:

  heit
  um heit
  frá heiti
  til heits

  Þá er það komið á hreint – var að finna bloggið þitt og hlakka til að lesa.

  Kveðja Hólmfríður.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s